Spilað á Helgafelli

Ágætu félagsmenn,

Núna ætlar spilaklúbburinn Engin Von að skella sér í létta fjalla-skemmti-göngu á fimmtudaginn 14.júlí. Mæting er við Helgafell í Hafnarfirði klukkan 16:00.

Gangan á Helgafell hefst við bílastæðið hjá Kaldárseli, hérna eru leiðbeiningar að bílastæðinu og kort:

Keyrum til Hafnarfjarðar, og áfram Reykjanesbrautina, þá eru skilti sem sýna leiðina að Kaldárseli, eltum þau skilti .

GPS hnit á bílastæði: N64 01.367 W21 52.084

smellta á kort til að fá stærri mynd

Send hafa verið út boðskort í formi sms skilaboðs. Vinsamlegast staðfestið komu ykkar sem allra með því að svara sms skilaboðinu. Einnig er hægt að hringja í sendanda sms skilaboðanna og tilkynna þátttöku.